ÚThorunntskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2004 og sem ljósmóðir frá sama skóla árið 2009. Hún lauk alþjóðlegu prófi sem brjóstagjafaráðgjafi (IBCLC) árið 2011. Sem ljósmóðir hefur hún starfað á fæðingardeild LSH, við heimaþjónustu ljósmæðra og á meðgöngu- og sængurlegudeild LSH þar sem hún starfar í dag. Auk þess hefur hún haft umsjón með fæðingarfræðslunámskeiðum bæði hjá Heilsugæslunni og hjá Björkinni. Árið 2009 tók hún þátt í stofnun Bjarkarinnar, sjálfstætt starfandi ljósmæður, sjá bjorkin.is.  Þórunn er starfandi brjóstagjafaráðgjafi hjá Björkinni. Til að óska eftir ráðgjöf má senda póst á brjostaradgjof@bjorkin.is