IMG_hildurÚtskrifaðist sem ljósmóðir frá HÍ árið 2009 og sem hjúkrunarfræðingur frá sama skóla árið 2004. Hún er alþjóðlegur brjóstagjafaráðgjafi IBLCE samtakana síðan október 2011. Sem hjúkrunarfræðingur hefur hún unnið á vökudeild Landspitalans og á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Sem ljósmóðir hefur hún unnið á fæðingardeild Landspítalans, Hreiðrinu, Heilsugæslunni í Mjódd, bæði í mæðravernd og séð um fæðingafræðslunámskeið. Hún er einnig einn af stofnendum og eigendum Bjarkarinnar, sjálfstætt starfandi ljósmæður og er nú starfandi á Ljósmæðravaktinni í Keflavík, á meðgöngu- og sængurkvennadeild  Landspítalans og við heimaþjónustur og  heimafæðingar.  Hildur starfar við brjóstagjafaráðgjöf í tengslum við heimaþjónustu ljósmæðra.