SveinbjorgÚtskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur 1986, sem ljósmóðir 2002 og með meistaragráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 2009. Lokaverkefni:  „Það dró mig niður, alveg endalaust, þessi endalausi sársauki“ Reynsla og líðan kvenna sem fá verki í geirvörtur við brjóstagjöf.

Öðlaðist réttindi sem brjóstagjafaráðgjafi 2003 og endurnýjaði þau réttindi 2013.

Hef starfað frá janúar 2004 sem hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir á Meðgöngu- og sængurkvennadeild Landspítalans.