Júlíana Magnúsdóttir útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá HÍ 2008 og starfaði sem hjúkrunarfræðingur á vökudeild. Er HypnoBirthing leiðbeinandi og hefur kennt slökun á meðgöngu. Útskrifaðist sem IBCLC brjóstagjafaráðgjafi árið 2017. Sjálfstætt starfandi og sinnir ráðgjöf eftir að 14 dagar eru liðnir frá fæðingu.